Tuesday, March 31, 2009

Annað vetrarmót Loga og Trausta



Annað vetrarmót Loga og Trausta var haldið að hrísholti Laugardaginn 28 mars í mikilli snjókomu. Keppendur létu það ekkert á sig fá og tókst mótið allt hið besta þrátt fyrir leiðinlegt veður. Boðið var upp á heitt kakó og köku í húsi félagsins sem var notalegt eftir útiveruna.







Barnaflokkur:
1. Katrín Rut Sigurgeirsdóttir og Bliki frá Leysingjastöðum 11v. (Logi) F: Heiðar frá Meðalfelli M: frá Leysingjastöðum
2. Karitas Ármann og Eldjárn frá Ingólfshvoli 12v. (Logi) F: Hrynjandi frá Hrepphólum M: Sunna frá Þingnesi
3. Dórothea Ármann og Hersveinn frá Friðheimum 6v. (Logi) F: Sveinn Hervar frá Þúfu M: Hrafntinna frá Stóruborg
4.Finnur Jóhannesson og Háfur frá Kirkjubæ 14v. ( Logi) F: Logi frá Skarði M: Brynja frá Kirkjubæ
5. Karen Gígja Agnarsdóttir og Snót frá Tjaldanesi 20v.(Logi) F: Dreyri frá Álfsnesi M: Freyja frá Hvammi
6. Eva María Larsen og Gjafar frá Úlfsstöðun 8v. (Logi) F: Blakkur frá Úlfsstöðum M: Lukka frá Úlfsstöðum
7. Sóley Erna Sigurgeirsdóttir og Tíbrá frá Miðhjáleigu. (Logi) F: Orion frá Litla Bergi M:

Unglingaflokkur:
1. Halldór Þorbjörnsson og Ljómi frá Miðengi 10v. ( Trausti) F: Gustur frá Hóli M:Otra frá Vatnsnesi
2.Linda Dögg Snæbjörnsdóttir og Glóð frá Sperðli 6v.(Trausti) F: Fálki frá Höfn M: Stjarna frá Stokkhólmi
3. Ragnar Ingi og Einstein frá Efsta-Dal 9v. (Trausti) F: Esjar frá Holtsmúma M: Gráblesa frá Efsta-Dal
4.Jón Óskar Jóhannesson og Geisli frá Brekku 6v. ( Logi) F: Spuni frá Miðsitju M: Stjarna frá Gljúfri
5. Brynhildur Hrönn og Villingur frá Rauðaskógi 11v. (Logi)