Wednesday, August 13, 2008

Hestaþing Loga

Hestaþing Loga var haldið um verslunarmannahelgina í blíðskaparveðri. Þátttaka var góð og mátti sjá mikið af góðum hestum. Mótið gekk vel fyrir sig, þakkar mótstjórn öllum þeim sem unnu og komu að mótinu fyrir sitt framtak. Úrslit í barna og unglingaflokkum voru sem hér segir:
Pollaflokkur
Matthías Jens Ármann 3 ára/Móða frá Austurey
Unnur Kjartansdóttir 5 ára/Sölvi frá Borgarholti
Sölvi Freyr Jónasarson 7ára/Skotta frá Brú
Barnaflokkur
1. Embla Líf Elsudóttir / Sylgja frá Selfossi 8,11
2. Karitas Ármann / Eldjárn frá Ingólfshvoli 8,06
3. Dorothea Ármann / Kráka frá Friðheimum 8,02
4. Katrín Sigurgeirsdóttir / Bliki frá Leysingjastöðum II 7,95
5. Vilborg Rún Guðmundsdóttir / Nn frá Vatnsleysu 7,82

Unglingaflokkur
1. Guðrún Gígja Jónsdóttir / Sproti frá Melabergi 8,06
2. Ragnheiður Einarsdóttir / Yzta-Nöf frá Gýgjarhóli 2 7,39
3. Brynhildur Óskarsdóttir / Fjölvar frá Hólavatni 7,25
4. Guðfinnur Davíð Óskarsson / Spónn frá Hrosshaga 0,00

Knapabikar unglinga hlaut Guðrún Gígja Jónsdóttir

Knapabikar barna hlaut Karitas Ármann.

Töltkeppni A úrslit Barnaflokkur

1. Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 6,44
2. Karitas Ármann / Eldjárn frá Ingólfshvoli 5,28
3. Dorothea Ármann / Kráka frá Friðheimum 5,28
4. Rúna Tómasdóttir / Töfri frá Þúfu 5,28
5. Katrín Sigurgeirsdóttir / Hrina frá Efsta-Dal I 5,00


Töltkeppni A úrslit unglingaflokkur

1. Ragnar Tómasson / Trilla frá Þorkelshóli 2 6,50
2. Ellen María Gunnarsdóttir / Atli frá Meðalfelli 6,22
3. Kristín Ísabella Jonsd / Fróði frá Fróni 5,44
4-5. Guðrún Gígja Jónsdóttir / Sproti frá Melabergi 5,17
4-5. Viktoría Rannveig Larsen / Aðall frá Flagbjarnarholti 5,17

Töltbikar unglinga: Guðrún Gígja Jónsdóttir
Töltbikar barna: Dórothea Ármann.


Þátttaka var góð og mátti sjá marga efnilega knapa.









Ljósmyndir; Jón Sigfússon og Sigurlína Kristinsdóttir