Sunday, September 14, 2008

Suðurlandsmót




Suðurlandsmót í hestaíþróttum var haldið dagana 28-30 ágúst og fóru 3 keppendur barna fyrir hönd Loga. Það voru þær Dórothea Ármann, Karitas Ármann og Katrín Rut Sigurgeirsdóttir. Þær stóðu sig vel og kepptu allar bæði í fjórgangi og tölti. Dórothea náði inn í B-úrslit í tölti og endaði í 3 sæti þar. Hér fylgja með einkunir þeirra úr forkeppni og myndir;

Tölt barna - forkeppni
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Knörr frá Syðra-Skörðugili 6,40
2 Arnór Dan Kristinsson / Háfeti frá Þingnesi 6,17
3 Erlendur Ágúst Stefánsson / Skuggi frá Litlu-Sandvík 6,13
4 Dagmar Öder Einarsdóttir / Mökkur frá Hólmahjáleigu 6,13
5 Sigríður Óladóttir / Nn frá Litlu-Sandvík 6,13
6 Dagmar Öder Einarsdóttir / Kjarkur frá Ingólfshvoli 6,03
7 Sigurbjörg Birna Björnsdóttir / Evíta frá Vorsabæ II 6,03
8 Dorothea Ármann / Teigur frá Tjarnarlandi 5,83
9 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Djásn frá Hlemmiskeiði 3 5,73
10 Eygló Arna Guðnadóttir / Gallvösk frá Þúfu 5,67
11 Ingibjörg Sóllilja Baltasarsdóttir / Mökkur frá Kópavogi 5,57
12 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Seifur frá Hjarðarholti 5,50
13 Alexander Freyr Þórisson / Þráður frá Garði 5,20
14 Birta Ingadóttir / Fiðla frá Ásum 5,17
15 Katrín Sigurgeirsdóttir / Bliki frá Leysingjastöðum II 5,00
16 Jóna Guðbjörg Guðmundsd / Skandall frá Hellu 4,73
17 Páll Jökull Þorsteinsson / Spori frá Ragnheiðarstöðum 4,73
18 Fríða Hansen / Svalur frá Álftárósi 4,67
19 Rúna Tómasdóttir / Töfri frá Þúfu 4,67
20 Sigríður Óladóttir / Stelpa frá Litlu-Sandvík 4,53
21 Karitas Ármann / Eldjárn frá Ingólfshvoli 4,50
22 Sigurður Helgason / Hrókur frá Skáney 4,07

Forkeppni – Fjórgangur barnaflokkur
Nr 1 Arnór Dan KristinssonHestur: Háfeti frá ÞingnesiEinkunn: 6,30
Nr 2 Jóhanna Margrét SnorradóttirHestur: Djásn frá Hlemmiskeiði 3Einkunn: 6,23
Nr 3 Erlendur Ágúst StefánssonHestur: Fjölnir frá ReykjavíkEinkunn: 6,23
Nr 4 Gústaf Ásgeir HinrikssonHestur: Knörr frá Syðra-SkörðugiliEinkunn: 6,20
Nr 5 Dagmar Öder EinarsdóttirHestur: Mökkur frá HólmahjáleiguEinkunn: 6,20
Nr 6 Sigurbjörg Birna BjörnsdóttirHestur: Evíta frá Vorsabæ IIEinkunn: 6,13
Nr 7 Gabríel Óli ÓlafssonHestur: Sunna frá LækEinkunn: 6,13
Nr 8 Alexander Freyr ÞórissonHestur: Þráður frá GarðiEinkunn: 5,83
Nr 9 Sigríður ÓladóttirHestur: Ösp frá Litlu-SandvíkEinkunn: 5,83
Nr 10 Dagmar Öder EinarsdóttirHestur: Dagfari frá EnniEinkunn: 5,73
Nr 11 Rúna TómasdóttirHestur: Töfri frá ÞúfuEinkunn: 5,63
Nr 12 Guðmunda Ellen SigurðardóttirHestur: Seifur frá HjarðarholtiEinkunn: 5,53
Nr 13 Eygló Arna GuðnadóttirHestur: Gallvösk frá ÞúfuEinkunn: 5,43
Nr 14 Þórey GuðjónsdóttirHestur: Össur frá ValstrýtuEinkunn: 5,43
Nr 15 Dorothea ÁrmannHestur: Teigur frá TjarnarlandiEinkunn: 5,43
Nr 16 Katrín SigurgeirsdóttirHestur: Bliki frá Leysingjastöðum IIEinkunn: 5,13
Nr 17 Páll Jökull ÞorsteinssonHestur: Spori frá RagnheiðarstöðumEinkunn: 4,97
Nr 18 Anna Þöll HaraldsdóttirHestur: Aða frá KrókiEinkunn: 4,83
Nr 19 Sólrún EinarsdóttirHestur: Sinfónía frá HábæEinkunn: 4,67
Nr 20 Karitas ÁrmannHestur: Eldjárn frá IngólfshvoliEinkunn: 4,53
Nr 21 Jóna Guðbjörg GuðmundsdHestur: Skandall frá HelluEinkunn: 4,47