Monday, August 10, 2009

Æskulýðsreiðtúr Loga


"Æskulýðsreiðtúrinn var farinn á sunnudaginn 9. ágúst í Haukadalsskógi. Þátttaka var með eindæmum góð og mættu alls 49 manns á öllum aldri, frá 4 ára og upp úr. Þótt skúraleiðingar væru, var veðrið hlýtt og gott. Hópurinn lagði af stað frá Brú og hélt upp að Selhól og niður að Haukadalskirkju þar sem var áð og fengið sér nesti. Við í æskulýðsnefndinni þökkum fyrir góðann dag og virkilega skemmtilega og vel heppnaða ferð."

Thursday, August 6, 2009

Úrslit barna og unglinga á hestaþingi Loga

Hestaþing Loga var haldið um verslunarmannahelgina í Hrísholti. Veðrið var með eindæmum gott og mikill fjöldi áhorfenda. Þátttaka var góð nema í A-flokki og unglingaflokki. ( Fleiri myndir af mótinu koma bráðlega inn á netið)

Pollaflokkur
Sölvi Freyr Jónasson Skotta 29 v. Grá
Ingólfur Ísak Kristinsson Tralli Trítill, 19 v. Brúnn
Matthías Jens Ármann Móða frá Austurey 23 v. Jörp
Sigríður Sigurðardóttir Runni frá Reynisvatni
Arnar Gylfason Glaður frá Kjarnholtum II 14 v.
Kristrún Jóhannsdóttir Lotta 10 v. Rauð
Unnur Kjartansdóttir Stormur 20 v. Brúnn
Magnús Skúli Kjartansson Bára 6v. Jörp frá Bræðratungu
Halla Eymundardóttir Fengur frá Vatnsleysu 2, leirljós 11. V


Myndir afkeppendum i barnaflokki.
BARNAFLOKKUR
1 Leikara-Brúnn - Þröstur frá Kolbeinsá 2. Marta Margeirsdóttir, Brúnn/milli- tvístjörnótt Logi 8,37
2 Vals frá Fellskoti, Katrín Sigurgeirsdóttir, Moldóttur/gul-/m- einlitt Logi 8,32
3 Björgvin frá Friðheimum, Dorothea Ármann, Jarpur/milli- skjótt Logi 8,22
4 Drífandi frá Bergstöðum, Vilborg Rún Guðmundsdóttir, Leirljós/Hvítur/milli -
st Logi 8,07
5 Brynjar frá Bræðratungu, Sigríður Magnea Kjartansdóttir, Rauður/milli- blesa Logi 7,90

Unglingaflokkur A úrslit tölt
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1 Glóð frá Sperðli Linda Dögg Snæbjörnsdóttir Rauður/milli- leistar(ein... Trausti 6,39
2 Atli frá Meðalfelli Ellen María Gunnarsdóttir Brúnn/milli- stjörnótt Andvari 6,39
3 Þyrill frá Fróni Ragnar Tómasson Brúnn/milli- einlitt Fákur 6,11
4 Djákni frá Vorsabæjarhjáleigu Kristín Ísabella Karelsdóttir Rauður/milli- einlitt Fákur 5,83
5 Faxa-Fylkir frá Brú Sigurður Helgason Jarpur/rauð- einlitt Fákur 5,28


Barnaflokkur A úrslit tölt
Sæti Hross Knapi Litur Aðildafélag eiganda Einkunn
1 Lyfting frá Kjarnholtum I Guðný Margrét Siguroddsdóttir Brúnn/dökk/sv. einlitt Snæfellingur 6,50
2 Eskimær frá Friðheimum Dorothea Ármann Brúnn/milli- einlitt Logi 6,11
3 Hrina frá Efsta-Dal I Katrín Sigurgeirsdóttir Rauður/milli- stjörnótt Logi 5,78
4 Leikara-Brúnn - Þröstur frá Kolbeinsá 2 Marta Margeirsdóttir Brúnn/milli- tvístjörnótt Logi 5,67
5 Viður frá Reynisvatni Kristín Hermannsdóttir Bleikur/álóttur einlitt Gustur 5,00

Tuesday, August 4, 2009

Æskulýðsreiðtúr Loga

Hestamannafélagið Logi: "Vegna mikillar rigningaspár Föstudaginn 7 ágúst. Hefur æskulýðsnefndin ákveðið að fresta reiðtúrnum fram á sunnudaginn 9.ágúst. Hann verður farinn þann dag á samatíma þ.e. kl: 16.00 frá Brú."