Tuesday, April 29, 2008

Þátttaka á Landsmóti?

Hestamannafélagið Logi er að kanna áhuga barna og unglinga fyrir þátttöku á Landsmóti Hestamanna nú í sumar. Félagið hefur þátttökurétt fyrir tvo í hvern flokk. Ætlunin er að styðja þau börn sem vilja taka þátt með reglulegri tilsögn fyrir úrtökuna á Hellu fyrir Landsmót. Vinsamlega tilkynnið Þátttöku í síma 695-1540 fyrir 6.mai.

Úrslit vetrarmóts Loga og Trausta



  1. Lokaúrslit vetrarmóts Loga og Trausta
    Seinasta vetrarmót Loga og Trausta var Haldið að Hrísholti laugardaginn 26. apríl. Þáttaka var góð og voru skráðir 40. þáttakendur. Eftir veturinn eru lokaúrslitin þessi:


    Barnaflokkur
    1.Dóróthea Ármann og Eldjárn frá Ingólfshvoli. F: Hrynjandi frá Hrepphólum. Eig. Knútur Ármann. Keppti fyrir Loga
    2.Katrín Rut Sigurgeirsdóttir og Hrina frá Efsta-Dal. F: Hrynjandi frá Hrepphólum M: Grása frá EfstaðDal. Eig. Katrín Rut Sigurgeirsdóttir. Keppti fyrir Loga
    3.Vilborg Jónsdóttir og Kólga frá Höfðabrekku. F: Klinton M: Freyja. Eig. Vilborg Jónsdóttir. Keppti fyrir Trausta
    4.Sóley Erna Sigurgeirsdóttir og Falur 10v.frá Hamrahóli F. Hylur frá Hamrahóli M. frá Hamrahóli Eig. Sóley, Kristinn og Katrín. Keppti fyrir Loga
    5.Karitas Ármann og Hrina frá Ketilsstöðum. F: Léttir frá Sauðárkróki M: Örk frá Ketilsstöðum. Eig. Knútur Ármann. Keppti fyrir Loga
    6.Eva María Larsen og Gjafar frá Úlfsstöðum. F: Blakkur frá Úlfsstöðum M: Lukka frá Úlfsstöðum. Eig. Fellskotshestar ehf. Keppti fyrir Loga
    7.Kristinn Sölvi Sigurgeirsson og Glói 20v. frá Torfastöðum F. Kjalar frá Torfastöðum M. Glóblesa frá kjarnholtum. Eig. Katrín Rut Sigurgeirsdóttir. Keppti fyrir Loga
    8.Sigríður M. Kjartansdóttir og Tónn 6v.frá Bræðratungu. Eig. Kjartann Sveinsson. Keppti fyrir Loga
    9.Halldór Björnsson og Kubbur 6v. Eig. Halldór Björnsson. Keppti fyrir Trausta
    Þorsteinn Hjálmarsson og Hófí 10v. frá Hömrum. Keppti fyrir Trausta



    Unglingaflokkur

    1.Linda Dögg Snæbjörnsdóttir og Fenja frá Ketilsstöðum. F: Fengur frá Efsta-Dal M. Harpa. Eig. Sölvi Arnarson. Keppti fyrir Trausta
    2.Guðrún Gígja Jónsdóttir og Sproti frá Melabergi. F: Víkingur frá Voðmúlastöðum M: Sara frá Reynisstað. Eig. Guðrún Gígja Jónsdóttir. Keppti fyrir Loga
    3.Kristbjörg Guðmundsdóttir og Blær10v. frá Efsta-Dal. F. Orri frá Þúfu M: Prinsessa frá Efsta-Dal. Eig. Kristbjörg Guðmundsdóttir. Keppti fyrir Trausta
    4.Daníella Bjarnadóttir og Frami 14v. frá Efsta-Dal. F: Fengur frá Efsta-Dal. Eig. Daniella Bjarnadóttir. Keppti fyrir Trausta
    5.Hildur Ýr Tryggvadóttir og Mána Mjöll frá Kjarnholtum. F: Oddur frá Selfossi. Eig. Hildur Ýr Tryggvadóttir. Keppti fyrir Trausta
    6.Davíð Óskarsson og Ráðgriður 7v.frá Torfastöðum. Keppti fyrir Loga

Úrslit Töltmóts Loga Trausta og Smára


Töltmót Loga , Trausta og Smára var haldið miðvikudagskvöldið 16. apríl síðastliðinn í Ölfushöllinni. Keppt var í barna, unglinga og fullorðins flokki . Úrslit voru þessi:

Barnaflokkur:
Gunnlaugur Bjarnason og Tvistur frá Reykholti, Smára 5.50
Sigurbjörg Björnsdóttir og Evíta frá Vorsabæ, Smára 4,67
Katrín Rut Sigurgeirsdóttir og Hrina frá Efsta-Dal, Loga 4,33
Dórothea Ármann og Kráka frá Friðheimum, Loga 4,17
Karitas Ármann og Eldjárn frá Ingólfshvoli, Loga 3,33


Unglingaflokkur
Kristbjörg Guðmundsdóttir og Blær frá Efsta-Dal, Trausta 5,28
Linda Dögg Snæbjörnsdóttir og Fenja frá Efsta-Dal, Trausta 5,06
Guðrún Gígja Jónsdóttir og Sproti frá Melabergi, Loga 4,67
Arna Snjólaug og Sprengja frá Útey, Trausta 3,78
Lárus Guðmundsson og Makki frá Útey, Trausta 3,78

Ungmennaflokkur
Sigurdís Lýðsdóttir og hljómur frá Minni Borg, Trausta 4,94
Andrea Skúladóttir og Halla frá Vatnsleysu, Smára 4,83
Ragnheiður Bjarnadóttir og Vísir frá Þóroddsstöðum, Trausta 4,61
Guðríður Eva Þórarinsdóttir og Fiðla frá Reykjakoti, Smára 4,50
Hólmfríður Kristjánsdóttir og Darri frá Reykjavík, Trausta 3,17

Tuesday, April 8, 2008

Töltmót Loga, Smára og Trausta


Sameiginlegt töltmót Loga, Smára og Trausta verður haldið í Ölfushöllinni Miðvikudagskvöldið 16. apríl og hefst Kl.19:30. keppt verður í barna, unglinga og fullorðinsflokki. . Best er að skrá fyrir kl.20:00 þriðjudagskvöldið 15. apríl í síma: 486-8932 hjá Guðnýju eða í 863-9621 hjá Gunnu. Einnig verður tekið við skráningu á staðnum. Skráningargjald er 2000 kr. fyrir fullorðna en 1200 kr. fyrir börn og unglinga.

Thursday, April 3, 2008

Æskan og hesturinn





Takk fyrir frábæra ferð í Víðidalinn. Vonum að allir hafi skemmt sér vel. Minnstakosti gekk allt vel fyrir sig og sýningin var góð hérna eru tvær myndir meðal annars frá opnunar atriðinu.

Nefndin