Wednesday, July 9, 2008

Firmakeppni Loga 2008








Firmakeppni Loga var haldin að Hrísholti laugardaginn 28. júní. Skráning var mjög góð og skráðu sig 53 hross og knapar til leiks. Firmakeppnin var með örlittlu breyttu móti og var að þessu sinni keppt í Pollaflokki( 9 ára og yngri, bæði teimt undir og ekki), Barnaflokki(10-11 ára), Krakkaflokki(12-13 ára), Unglingaflokki(14-17 ára), Flokkur keppnisvanra og Flokkur ókeppnisvanra knapa. Úrslitin voru sem hér segir

Pollaflokkur
Í pollaflokki var valið flottasta parið og var Rósa Kristín Jóhannesdóttir á Freyju rauðri 8v. sem voru valin.

Barnaflokkur
Í barnaflokki var valið flottasta parið og var Natan Freyr Morthens á Dalrós jarpskjóttri 8v. sem voru valin.

Krakkaflokkur
1.Dórothea Ármann og Björgvin frá Friðheimum kepptu fyrir Skeppnan
2.Vilborg Rún Guðmunsdóttir og Blettur kepptu fyrir Landsbankann
3.Ólöf Arna Gunnlaugsdóttir og Brynjar frá Bræðratungu kepptu fyrir Stekkholt













Unglingaflokkur
1.Guðrún Gígja Jónsdóttir og Sproti frá Melabergi kepptu fyrir Puð og Basl
2.Davíð Óskarsson og Hersveinn frá Friðheimum kepptu fyrir Kjóastaðir 1.
3.Brynhildur Ósk Óskarsdóttir og Hávör kepptu fyrir Sighvat á Miðhúsum